Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kaupréttur
ENSKA
option to buy
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] ... ''''opinberir vörukaupasamningar`` eru skriflegir samningar fjárhagslegs eðlis sem fjalla um kaup, langtímaleigu, skammtímaleigu eða kaupleigu, með eða án kaupréttar, á vörum gerðir milli birgis (einstaklings eða lögpersónu) og einhvers þeirra samningsyfirvalda sem skilgreind eru í b-lið hér á eftir.

[en] ... ´´public supply contracts'''' shall be contracts for pecuniary interest concluded in writing involving the purchase, lease, rental or hire purchase, with or without option to buy, of products between a supplier (a natural or legal person) and one of the contracting authorities defined in (b) below.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 88/295/EBE frá 22. mars 1988 um breytingu á tilskipun 77/62/EBE um samræmingu reglna um útboð og gerð opinberra samninga um vörukaup og afnám ákveðinna ákvæða í tilskipun 80/767/EBE

[en] Council Directive 88/295/EEC of 22 March 1988 amending Directive 77/62/EEC relating to the coordination of procedures on the award of public supply contracts and repealing certain provisions of Directive 80/767/EEC

Skjal nr.
31988L0295
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira